Heim Forsa Heim       Til baka       F R T T I R

 

McNaught-halastjarnan Hornafiri.

 

(Spila s fr Gnhl 12 Jan 2007)

----------------------------------------------------------------

Halastjrnur eru r s, gasi og ryki og uru til svipuum tma og slkerfi heild sinni. r eru v nokkurs konar leifar fr myndun ess.


Halastjrnur skiptast tvo hpa eftir umferartma, a er a segja hve lengi r eru a ferast einn hring kringum slina.

 

Halastjrnur me stuttan umferartma (innan vi 200 r) kallast skammferarhalastjrnur en halastjrnur me langan umferartma (yfir 200 r) kallast langferarhalastjrnur.

 

Flestar skammferarhalastjrnur koma fr svonefndu Kuipersbelti, en a er svi sem inniheldur sundir ea milljnir shnatta rtt fyrir utan braut Neptnusar.


Langferarhalastjrnurnar koma fr svonefndu Oortski sem er 50.000-100.000 sinnum lengra fr slinni en jrin.

 

ar leynast reianlega margir milljarar halastjarna sem stku sinnum hrkkva af braut sinni og taka stefnuna a slinni.


egar halastjarnan er komin ngu nlgt slinni byrjar s, ryk og gas a streym fr henni svo ryk- og gashjpur verur til umhverfis kjarna hennar.

 

Vi etta verur halastjarnan ngu bjrt til a greinast sjnaukum jrinni ea sjst me berum augum.

 

Yfirleitt er mesta lagi ein meiri httar halastjarna snileg me berum augum fr jrinni einu. Lengdin halanum breytist mjg me fjarlg fr sl og er ekki endilega hin sama hverri heimskn halastjrnunnar eftir ara. ess vegna er lengd halans halastjrnum ekki einkennisstr sem hgt er a fletta upp bkum eins og til dmis massa ea str missa himinhnatta. En mesta lengd hala sem mlst hefur var halastjrnu sem birtist ri 1843.


tla er a hali essarar halastjrnu hafi veri um 300 miljn klmetrar lengd og hann teygi sig yfir 70 grur himinhvolfinu. Arar halastjrnur hafa spanna strra horn en a en r hafa veri nr okkur annig a halinn sjlfur var ekki lengri en ur var sagt.


Halastjrnur eru flestar upprunnar svoklluu Oort-ski um a bil 10 billjn km fr slinni. S fjarlg er bor vi eitt ljsr ea fjrunginn af vegalengdinni til nstu slstjrnu. essu ski er saman komi gfurlegt magn af s, gasi og ryki. ru hverju togar yngdarkraftur fr stjrnu grenndinni "sktugan snjbolta" t r skinu og hann fer san a falla tt til slar. Lengst af ferinni tekur enginn eftir essum bolta sem er str vi fjall og kallast halastjarna. En egar hn tekur a nlgast slina til muna hitnar hn, hluti af snum brnar og gufar upp og gasi og ryki hitna lka. Allt etta myndar sk utan um fastan kjarna halastjrnunnar og kallast a hjpur hennar.

Kjarninn og hjpurinn mynda hfu halastjrnunnar. egar hn nlgast sl enn meir heldur hfui fram a hitna og enjast t. A lokum getur a ori nokkur hundru sund km a str ea jafnvel milljn km. Samt sem ur er a a fyrirfer aeins ltill hluti af allri halastjrnunni.

Slin stafar fr sr flugum slvindi sem er gerur r orkumiklum reindum. Auk ess getur venjuleg geislun slarinnar, slarljs og anna, valdi rstingi a sem vegi hennar verur. Slvindurinn og geislunarrstingur fr sl hafa au hrif halastjrnu a blsa hjpnum t langan hala sem vsar alltaf burt fr sl. Af essum hala draga halastjrnurnar nafn sitt slensku. egar halastjarnan er lei tt til slar er halinn eftir henni en egar hn hefur fari fram hj sl og er lei burt aftur er halinn undan henni, samanber myndina til vinstri hr eftir.
a er einmitt halinn halastjrnunum sem gerir r a einstum fyrirbrum sem hafa vaki athygli manna fr rfi alda. Hann getur ori milljnir og jafnvel hundru milljna klmetra lengd. S fr jrinni getur hann mynda slu sem nr yfir mikinn hluta himinsins, en er svo unn a fjarlgar stjrnur skna nr truflaar gegnum hana. Myndin til hgri svarinu snir etta glggt en hn er af halastjrnunni Hyakutake sem var lofti tmnuum 1996. Myndin til vinstri snir hinn bginn hvernig halinn lengist egar halastjarnan kemur nr slu og geislunarrstingurinn fr sl eykst.

slkerfinu eru taldar vera meira en 100.000 halastjrnur. Hver eirra um sig er braut um sl og margar halastjrnur koma grennd vi hana aftur og aftur. msar eirra hafa langan umferartma, jafnvel sundir ra, og lur s tmi milli ess sem r sjst. Brautir essara halastjarna eru afar langir og mjir sporbaugar sem n jafnvel t ystu mrk slkerfisins.

Halastjrnur me stuttan umferartma gera hins vegar vart vi sig nokkurra ra ea ratuga fresti. S frgasta af essum halastjrnum er kennd vi enska stjrnufringinn Edmond Halley (16561742). Hn kemur grennd vi sl 7579 ra fresti. Halley var a sjlfsgu ekki fyrstur til a sj essa halastjrnu v a hn fer ekki fram hj neinum sem ltur til himins egar hn er fer. Hins vegar var hann fyrstur til a gera sr ljst a arna var sami gesturinn hva eftir anna og hann sagi fyrir um a hn mundi nst vera ferinni ri 1759. Halastjarna Halleys hefur heimstt okkur me reglubundnum htti san, n sast ri 1986. Nst er von henni um 2062. msar geimrannsknarstvar mrgum lndum sendu geimfr til a rannsaka halastjrnu Halleys ri 1986 og r rannsknir hafa btt vi ekkingu okkar essum furulegu fyrirbrum himinsins.

Halastjarnan Hale-Bopp var nst slu rinu 1997 og bar miki henni himninum. Halastjrnur sem eru snilegar berum augum eru ekki sjaldgfari en svo a r ber fyrir augu um a bil 5 ra fresti a mealtali.

Halastjrnur hafa mjg komi vi sgu hugmynda og vsinda. rtt fyrir fegur sna hafa r vaki mnnum gn eins og svo margt anna sem var vnt og menn skildu ekki. Samkvmt hugmyndum fyrri alda gat ekki veri a halastjrnur tilheyru rki breytanleikans himnum ar sem r komu og fru algerlega n reglu a v er virtist. Menn drgu v lyktun a halastjrnur tilheyru jarrki og vru nr okkur en tungli. Menn uru san a falla fr essum hugmyndum egar danski stjrnufringurinn Tycho Brahe (15461601) sndi fram me athugunum a halastjrnur vru handan tunglsins.

 

(Spila s fr Gnhl 12 Jan 2007)