.

-------------------- Tlvupstur bet@bet.is Smi : 864 2130 478 1397

Heim Forsa Heim

 

 

Bjrn Emil Traustason.

.

.

JN  FLAK

a var einn tma nglabakka a ar fannst beinagrind af manni rekin af sj. Prestur lt taka bein essi og vla eim niur ltinn stokk og lta san grf egar nst var jara, en s grf var grafin krbaki.

Skmmu sar var a eitt kvld a bk urfti a skja t kirkju og var stlka ein til a skja bkina; segja sumir hn hti Gurn. En er hn lkur upp kirkjunni snist henni maur krypplingi sitja verbekkinum rumegin vi altari.

Hn gefur sig ekkert a essari sn, en skir bkina inn altari og fer san lei sna inn b aftur. Getur hn ei um snina vi neinn um kvldi.

En um nttina dreymir hana a essi hinn sami krypplingur er hn s sitja kirkjunni kemur til hennar og kveur etta vi hana:

Kld er mold krbak,

krir ar hann Jn flak;

tar liggja austur og vestur

allir nema Jn flak.

Og eftir a hverfur hann, en hn mundi vsuna er hn vaknai.

Um morguninn fer hn til prests og segir honum hva fyrir sig hafi bori, fyrst kirkjunni um kvldi og san draumi um nttina, og hefir upp vsuna.

En sem prestur heyrir etta ltur hann taka upp aftur stokkinn er beinin voru og gera a eim ara kistu strri. v nst tekur hann beinin og raar eim niur sem nst v er au ttu a liggja lkamanum og br n um sem best. Eftir a er kistan aftur niur sett venjulegan htt.

Nttina nstu eftir dreymir Gurnu enn hinn sama mann og er af honum krypplingurinn. Henni ykir hann koma a sr og kvea etta:

Bi var um bein mn

bara fyrir or n;

gakktu hvert spor, gullshln,

gfu til uns lf dvn.

Eigi var s draumur lengri. En sagan segir a stlka essi hafi san ori hin mesta lnskona.