Tlvupstur      Smi : 864 2130      478 1397      Heim Forsa Heim

 bet@bet.is

 

.

Bjrn Emil Traustason.

 

 

LANGANES

Langanes er str skagi austan istilfjarar, allbreiur vestast en mjkkar t rmjan bjargtanga austast, ar sem heitir Fontur. Lg fjll og fell liggja norur eftir Langanesi, 200-400 m h. Gunnlfsvkurfjall vi Gunnlfsvk er hst essu svi, 719 m. Nlgt miju nesinu er Eiisskar, sem sker fallgarinn.

Vestan fjallanna eru mrar, holt og melar. tt grur s me hlfgerum heimsskautabl, er nokku grsugt va og gott til beitar. Veur vera oft vlynd Langanesi, en ar er fremum snjltt. Langanesi hefur alltaf veri strjlblt og n eru allar jarir komnar eyi. ttbli fr a myndast a Sklum sari hluta 19. aldar og me aukinni tger fjlgai bum 117 ri 1924. arna var lggiltur erzlunarstaur egar ri 1895, egar orsteinn Jnsson hf ar verzlun og tger, sem frist stugt aukana.

Tali er, a milli 50 og 60 raskip hafi veri ger t, egar mest var. Flestar minjar essara verstva eru horfnar, nema hsgrunnar og gamall grafreitur. Sklabjarg er 103 m htt fuglabjarg sunnan Skla. A Eii undir Heiarfjalli var gerur hlmi vatninu fyrir arfuglinn. ar var fyrst verkaur srari til furs.

Bandarkjaher rak ratsjrst uppi Heiarfjalli 1954-68 og rstir hennar minna okkur kaldastrskaflann sgu okkar.  nnur ratsjrst vegum NATO var reist Gunnlfsvkurfjalli 1989
Fuglaskoarar ttu ekki a lta hj la a heimskja fuglabjrgin Langanesi.  Auk lunda, langvu, lku, teistu, fls og ritu er ar einhver bezti staur landinu til a skoa slubygg.  Undir Skoruvkurbjargi er stakur klettastapi, sem heitir Strikarl og er eina slubyggin essum slum.  ar verur enginn fyrir  vonbrigum vi skoun essa tignarlega fugls.  Vi Ytra-Ln er strt kruvarp og fuglinn er mjg rsargjarn varptmanum.

FOSSVALLABNDINN

fyrri daga bj bndi einn Fossvllum Langanesi. S br st nokkrum spl fyrir innan Sauanes, en er n eyijr. essi bndi tti mrg brn ung, en eina dttir tti hann sem elst var af brnum hans. Var hn ltin reka kvf kvldin t undir Fossna; hn fellur ofan af heiinni skammt fyrir utan binn.

Stlkan kvartai yfir v vi fur sinn seint um sumari a hn vri elt af bergrisa tv kvld samfelld og biur hn fur sinn grtandi a lta sig ei reka f rija kvldi.

Hann verur reiur vi stlkuna og segir hn gjri etta til ess a urfa ei a reka f. "Skaltu," segir hann, "engu a sur reka f kvld."

Verur a a vera svo a hn reki f um kvldi. Lur svo a nttmli a stlkan kemur ei. Fer n bndi margt a hugsa a dttir sn hafi sagt satt, fer v af sta allt t a Foss, en sr hvergi stlkuna og snr vi svo bi heim aftur fr sr numinn af sorg og sknui.

Og um morguninn snemma rur hann a Sauanesi til prestsins sem ar var og tjir honum allan enna atbur.

Prestur segist ei geta n henni fr eim trllum sem hn s n heillu til - "og hljtum vi a senda skjtast mann norur a Mla Aalreykjadal til prestsins ar sem er brir minn; mun honum takast a n dttur inni."

San skrifar hann brf me sendimanninum til brur sns. Kemur hann a Mla til prestsins ar og fr honum brfi og kveju Sauanessprests me. Hinn les brfi og mlti: "etta eru ill tindi v bndadttir er hj eim verstu trllum hr noranlands og tt var s leita, og verum vi ei komnir ur rjr slir eru af himni a Sauanesi munu vttir essir vera bnir a trylla hana svo magnlega a ei mun hgt agjra."

San bst prestur skyndi me sendimanni. Ra eir ntt sem dag og f jafnan lna hesta ar sem eirra gfust upp. Samt komust eir ei a Sauanesi fyrr en a rem dgum linum, og kva Mlaprestur a of seint ori.

fru eir a rbeini bnda me honum t a Fossnni bir prestarnir og a eim fossi sem er nni. Mlaprestur tekur san upp hj sr sprota og slr bergi. Opnast ar strar hellisdyr og srir prestur ann sem ar ri fyrir a koma augsn, og jafnsnart kemur til dyra gurlegur trllkall.

Prestur spyr hvort hann hafi stoli bndadttir.

Hinn kva a satt vera.

"Lt oss sj hana!" segir prestur og ltu trllin hana fram hellisdyrnar me jrnfesti um sig mija. ykir prestum hn orin ttaleg sndum, str sem trll og bl sem hel. Sst ei nnur mannsmynd henni nema skrnarkrossinn enni hennar var hvtur og me nttrlegum holdslit. Og sem hn sr n fur sinn biur hn trllin a lofa sr a drepa hann v honum s ll sn gfa a kenna.

En Mlaprestur skipar henni a fara inn hellirinn og lta engan mennskan mann sj sig framar. ar nst mlti hann vi bergrisann: "Eru mrg trll helli num og hverju lifa au?"

Risinn mlti: "Vi erum fimm og lifum fiskivatni sem er inn helli vorum."

San srir prestur risann a fara inn. Laukst eftir honum hellirinn og gekk prestur fr dyrunum. Er a og frra manna sgn a rauir rnastafir sjist enn berginu ar sem hellisdyrnar vru. En sem bndinn s allan enna atbur var hann fr sr numinn af sorg og lifi skamma stund.

Var eftir etta htt a ba Fossvllum og hefur ar aldrei bygg veri san.